Fella þarf um 65 þúsund mjólkurkýr árlega á Írlandi til ná “Net Zero” kolefnislosun

frettinErlent, Landbúnaður, LoftslagsmálLeave a Comment

Allar áætlanir um að fella mjólkurkýr á Írlandi verða að fara fram af fúsum og frjálsum vilja bændanna, hafa bændasamtökin Irish Creamery Milk Suppliers Association varað við. Þetta kemur fram í dagblaðinu The Irish Times. Pat McCormack, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði í þættinum Newstalk Breakfast að „ef það á að vera eitthvað kerfi, þarf það að grundvallast á frjálsum vilja. Það … Read More