Eftir Mattias Desmet: Samfélög okkar þróast nú með ógnarhraða í átt til stafræns veruleika – veruleika þar sem líf okkar er að miklu leyti stafrænt. Í stafrænu samfélagi framtíðarinnar, að hluta í náinni framtíð, mun fólk vinna, skemmta sér, leika sér og elskast í netheimum, og jafnvel borða þrívíddarprentaðan mat. Nýjustu skrefin í þróun gervigreindar búa okkur hægt og rólega … Read More
Viljum við kínversk mannfrelsishöft?
Eftir Þorgeir Eyjólfsson: Ámælisvert er sinnuleysi þingmanna um heilbrigði landsmanna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyrirspurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Umfangsmiklar breytingar á reglum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) eru í undirbúningi en stefnt er að staðfestingu endurskoðaðra reglna ásamt nýju faraldursregluverki á þingi samtakanna í maí 2024. Reglurnar eru bindandi fyrir aðildarþjóðir WHO. Breytingar á reglum WHO þurfa … Read More
The Wall: Ofsóknir á hendur Roger Waters
Eftir Hall Halsson: Roger Waters er einn merkasti músikant 20. aldar, bassaleikari og leiðtogi Pink Floyd. The Wall, 1979 er eitt af höfuðverkum rokkaldar 20. aldar, ádeila á fasisma. Nærfellt hálf milljón hlýddu á flutning The Wall í Berlín eftir fall múrsins alræmda þegar kommúnismi hrundi. Waters kom fram í leðurjakka sem minnti á einræðisherra Chile, Gustavo Pinochet. Waters hefur gert svo um áratuga … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2