Engin ábyrgur?

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Íslandsbanki hefur samþykkt að greiða sekt upp á 1.2 milljarða króna vegna athugunar Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Slík ofursekt er ekki lögð á fyrirtæki eða þá að fyrirtæki sætti sig við nema eitthvað verulegt sé að í starfseminni. Íslands­banki gengst við því að hafa ekki starfað í sam­ræmi við eðli­lega og heil­brigða viðskipta­hætti og venj­ur í verðbréfaviðskipt­um vegna … Read More

Skyndiupphlaup vegna hvala

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Morgunblaðið, laugardag 24. júní 2923. Vik­an hef­ur ein­kennst af stórviðburðum á stjórn­mála­sviðinu. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn skipti um dóms­málaráðherra eins og um var samið á vett­vangi þing­flokks hans við stjórn­ar­mynd­un­ina í lok nóv­em­ber 2021. Við ráðherra­skipt­in féllu þung orð um út­lend­inga­mál­in. Urðu þau til þess að opna fúkyrðaflaum yfir sjálf­stæðis­menn frá Jó­dísi Skúla­dótt­ur, þing­manni Vinstri grænna í NA-kjör­dæmi og 6. vara­for­seta … Read More

Meira um börnin

frettinGuðrún Bergmann, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðu um grein sem ég skrifaði í síðustu viku undir heitinu HVAÐ Á AÐ GERA BÖRNUM? Mér finnst reyndar frábært að hún skyldi vekja hörð viðbrögð, því það virðist þurfa til að fólk vakni og fari að kynna sér betur, bæði það sem fram fer innan veggja skólanna og eins … Read More