Hagsmunasamtök heimilanna fordæma nauðungarsölu á heimili öryrkja

frettinInnlent2 Comments

Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilana: Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins 27. júní 2023 að ungur öryrki í Keflavík sé því sem næst allslaus eftir að sýslumaður samþykkti tilboð í hús hans á nauðungaruppboði upp á einn tuttugasta af markaðsvirði þess. Ungi maðurinn varð öryrki 13 ára eftir alvarleg læknamistök. Fyrir þau fékk hann bætur sem hann notaði til að kaupa hús … Read More

Forherðing í Íslandsbanka

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Eftir allt sem á undan er gengið í íslensku banka- og fjármálakerfi er dapurlegt að hugarfarið sem birtist í þessum dæmum þrífist enn innan íslensks banka. Forherðing er orð sem kemur í hugann þegar farið er yfir fréttir um hvernig starfsmenn Íslands banka stóðu að sölu 22,5% hlutabréfa í bankanum 22. mars 2022. Orðið lýsir því að … Read More

„Fartölvan frá helvíti“: Hunter Biden og félagar hafa framið a.m.k. 459 lögbrot

frettinErlent, Skýrslur1 Comment

Marco Polo, sjálfseignarstofnun stofnuð af Garrett Ziegler, hefur gefið út 630 blaðsíðna greiningu á „fartölvu frá helvíti“ Hunter Biden. Skýrslan veitir vegvísi fyrir þingmenn og saksóknara í GOP til að sækjast eftir ákæru á hendur syni Joe Biden forseta og viðskiptafélögum hans. Hópur netspæjara Garrett Ziegler, hefur afhjúpað skýrslu eftir áralanga rannsókn á hinni alræmdu „fartölvu frá helvíti“ Hunter Biden. … Read More