Eftir Þorstein Siglaugsson: Svonefnd Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna liggja til grundvallar ESG stöðlum, eða sjálfbærnistöðlum, sem öllum fyrirtækjum verður senn skylt að fylgja. ESG stendur fyrir “Environmental, Social and Governance” og er ætlað að mæla framlag fyrirtækja til umhverfis og samfélags ásamt því hvort starfsemi þeirra endurspegli kröfur um jafnrétti allskyns minnihlutahópa, raunverulegra eða ímyndaðra. ESG – feitur biti fyrir ýmsa … Read More
Ekkert annað ríki farið að fordæmi Þórdísar og lokað sendiráði sínu í Moskvu
Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra ákvað í síðustu viku að leggja niður starfsemi íslenska sendiráðsins í Moskvu frá og með 1. ágúst nk. og til samræmis við það að lágmarka starfsemi sendiráðs Rússlands hér á landi. Hluti af því er að hér verði ekki lengur rússneskur sendiherra. Utanríkissráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, þakkaði Þórdísi fyrir lokunina og hvatti aðrar þjóðir til að fara … Read More
Segir ákæru gegn Trump stafa af andstöðu hans við stríðsrekstur Bandaríkjanna
Þáttastjórnandinn Tucker Carlson heldur því fram að hin raunverulega ástæða fyrir ákærunni á hendur Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, sé vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna, og andstöðu Trump við endalausan stríðsrekstur landsins. Tucker ræddi réttarhöldin í þætti sínum á Twitter og sagði að valdamiklir einstaklingar úr báðum helstu stjórnmálaflokkunum vilji Trump á bak við lás og slá til æviloka sökum gagnrýni hans … Read More