Líftæknifyrirtækið BioNTech, sem framleiðir Comirnaty (Pfizer/BioNTech) Covid bóluefnið stendur frammi fyrir fjölda skaðabótakrafna í Þýskalandi. Tvær lögmannsstofur þar í landi halda því fram að skjólstæðingar þeirra hafi orðið fyrir varanlegu heilsutjóni af völdum bóluefnis fyrirtækisins. BioNTech mætti fyrir dómstóla í dag, mánudag, til að taka til varna í málssókn þýskrar konu sem krefst skaðabóta vegna meintra aukaverkana af COVID-19 bóluefninu. Þetta er … Read More
Þjóðin dæmd til fjársektar
Eftir Ögmund Jónasson: Það ber helst til tíðinda um þessar mundir að Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þjóðina til að greiða útgerðarfyrirtæki í Vestmannaeyjum tvo milljarða í skaðabætur fyrir fjárhagstjón sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir þegar það hafi verið svipt möguleika á því að bæta hag sinn umfram það sem það þó gerði. Með öðrum orðum, gamla formúlan að … Read More
Elon Musk spyr hversu mikið Alþjóðaheilbrigðisstofnunin kosti
Einn vinsælasti og áhrifamesti Twitter-notandinn, Dr. Eli David, bað milljarðamæringinn Elon Musk í gær um að kaupa Alþjóðaheilbrigðisstofnunina (WHO) af Bill Gates og láta stofnunina snúast um heilbrigði. Musk spyr þá hversu mikið WHO kosti. David svarar því til að árleg fjárhagsáætlun stofnunarinnar sé um sjö billjónir dollara, en árlegt tjón hennar nemi um 700 billjónum dollara. Dr. Eli David … Read More