Boðað til mótmæla á Austurvelli í dag

frettinInnlent, MótmæliLeave a Comment

Boðað er til mótmæla gegn stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Austurvelli kl. 14:00 í dag. Í fundaborðinu stendur: „Rísum upp gegn aðgerðarleysi stjórnvalda! Rísum upp gegn stýrirvaxtahækkunum Seðlabankans. Rísum upp gegn dýrtíð og stöðunni á húsnæðismarkaði. Rísum upp gegn óréttlætinu.“ Ræðumennn eru þessir: Þorvarður Bergmann Kjartansson frá ASÍ-ung. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. Sæþór Benjamín Randalsson Stjórnarmaður í Eflingu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson … Read More

Blaðamennn þöglir

frettinErlent, Jón Karl Stefánsson2 Comments

Eftir Jón Karl Stefánsson: Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða æ ógeðfelldari og hópur þeirra sem lenda í þöggun, fangelsun og morðtilræðum fer sístækkandi. Blaðamenn sem láta þetta viðgangast án mótbára eru meðsekir. Fyrir nokkru handtóku bandarísk yfirvöld Omali Yeshitela, Penny Joanne … Read More

‘Go woke, go broke’: Bud Light ekki lengur mest seldi bjórinn í Bandaríkjunum

frettinErlent, Woke3 Comments

Mexíkóski bjórinn Modelo Especial er nú mest seldi bjórinn í Ameríku síðustu vikurnar, samkvæmt dreifingaraðila þess. Sölutölur sýndu að Modelo Especial hafi selst betur en Bud Light, „konungur bjórsins,“ til margra ára. Salan á  Modelo Especial í verslunum fór yfir 333 milljónir dala í síðasta mánuði, sem er 15,6 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Salan á Bud Light … Read More