Eftir Þorstein Siglaugsson: Þær fréttir bárust í gær að Kristjáni Hreinssyni heimspekingi og skáldi hefði verið sagt upp störfum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, en þar hefur Kristján kennt vel sótt og vinsælt námskeið um skáldsagnaskrif. Ástæðan var ekki slök frammistaða Kristjáns, heldur það að hann hefur opinberlega lýst þeirri skoðun sinni að kyn fólks sé því áskapað, en ekki eitthvað … Read More
Eva Hauksdóttir verður lögmaður Kristjáns Hreinssonar
Samkvæmt heimildum DV hefur Kristján Hreinsson skáld og rithöfundur ráðið Evu Hauksdóttur sem lögmann sinn til að gæta hagsmuna hans í máli gegn Endurmenntun Háskóla Íslands. Það var Jóhanna Rútsdóttir, náms- og þróunarstjóri Endurmenntunar, sem sagði Kristjáni upp störfum. Jóhanna sagði Kristjáni símleiðis að vegna fréttar Mannlífs um skrif Kristjáns yrði Endurmenntun að láta hann hætta störfum. DV segist hafa haft … Read More
Tucker Carlson: Úkraínumenn sprengdu líklega stífluna
Bandaríski þáttastjornandinn Tucker Carlson fjallar um árásina á stífluna Kakhovka í Kerson-héraði Úkraínu í þætti sínum á Twitter í gær. Carlson spyr hver framkvæmdi verknaðinn? Hann bendir á að stíflan sjálf var í raun rússnesk og byggð af rússneskum stjórnvöldum og sé staðsett á svæði sem rússneski herinn hefur yfirráð yfir. Þá skaffar stíflan vatn á Krímskaga sem hefur m.a. … Read More