Seðlar teknir úr umferð á Norðurlöndunum

frettinInnlendar1 Comment

Íslandsbanki tilkynnti það í síðustu viku að skandi­nav­ísk­ir seðl­ar séu á út­leið, viðskipti með danska, norska og sænska seðla á milli landa hafa sætt takmörkunum og fyrirséð er að þær takmarkanir munu aukast enn frekar. Í tilkynningu frá bankanum segir að: Á undanförnum árum hafa Norðurlöndin þróast sífellt nær því að vera seðlalaus samfélög og reglur um peningaþvættisvarnir verið hertar. … Read More

Orkuskiptin og allt það

frettinGeir Ágústsson, OrkumálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég verð að viðurkenna að eftir að hafa lesið bókina Fossil Future: Why Global Human Flourishing Requires More Oil, Coal, and Natural Gas—Not Less eftir Alex Epstein þá hefur orðið ennþá erfiðara fyrir mig en áður að lesa fréttir af meintum orkuskiptum sem móteitri við svokallaðri loftslagsvá. Bókin er góð og vel rökstudd og jafnvel hörðustu andstæðingar hagkvæms jarðefnaeldsneytis gætu … Read More

Mannréttindastjóri í íbúaráði

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þess skal getið að þöggunina í borgarstjórn og borgarráði rökstuddi meirihlutinn með því að umræður yrðu til þess að varpa sök á starfsmenn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. Hér var sagt frá því mánudaginn 26. júní að meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur vildi hvorki leyfa umræður í borgarstjórn né bókun á borgarráðsfundi um atvik sem var á fundi í íbúaráði Laugardals … Read More