Namibíuflóttinn: Finnur Þór leitar hælis hjá dómstóli Samfylkingarinnar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vihjálmsson: Flóttamönnum Namibíumálsins fjölgar. Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari hjá héraðssaksóknara sækir um dómarastöðu hjá héraðsdómi Reykjavíkur. Frá árinu 2019 rannsakar Finnur Þór Namibíumálið, ásakanir RSK-miðla um mútugreiðslur Samherja í Afríkuríkinu. Fyrri Namibíuflóttamenn hafa axlað sín skinn á Efstaleiti. Bróðir Finns Þórs, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er blaðamaður á einum RSK-miðla, Heimildinni/Stundinni. Ingi Freyr útbjó gögn í hendur bróa saksóknara í … Read More

Twitter ritskoðar heimildarmyndina “What is a woman?” – uppfært

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Sumarið 2022 gaf íhaldssami bandaríski fjölmiðillinn The Daily Wire út heimildarmyndina “Hvað er kona?” (e. “What is a Woman?”). Í myndinni rannsakar stjórnmálaskýrandinn Matt Walsh hugtökin kyn (e. sex) og kyngervi (e. gender) á stafrænu öldinni, með áherslu á réttindahreyfingu transfólks, ofstæki gegn transfólki og hvað það þýði að vera kona. Til að fræðast um viðfangsefnið … Read More

Mice Media kemur sér á kortið

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Mice Media er bandarískt fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera vettvangur fyrir myndefni af ýmsum toga, líkt og You Tube, en af því að Mice Media byggist á bálkakeðjum, líkt og Bitcoin, þá geta leyniþjónustur heimsins og aðrir áhrifavaldar ekki skipað fyrir um eyðingu eða skuggabann myndefnis sem þeim ekki líkar. Slíkt verður stöðugt mikilvægara, sbr. Twitter skjölin. … Read More