Mun Kim Jong-Un fara með framkvæmdarvald í heilbrigðismálum Íslendinga?

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent2 Comments

Norður-Kórea hefur verið kjörin í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Heilbrigðisáðherra Norður-Kóreu, Dr. Jong Min Pak, hefur setið í framkvæmdastjórn WHO á kjörtímabilinu sem lýkur 2026. Þessi nýja staða kommúnistaríkisins í framkvæmdastjórninni færir ríkinu vald yfir áætlunum og stefnumótun WHO. Ákvörðunin vakti undireins gagnrýni frá stjórnvöldum í nágrannaríkinu Suður-Kóreu, sem bentu á sögu Norður-Kóreu um að hunsa stefnur sem WHO og móðursamtök hennar, … Read More

Svona lýgur Alþingi kerfisbundið að þjóðinni

frettinAlþingi, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Alþingi mun fordæma Rússa fyrir stríðsglæpi gagnvart úkraínskum börnum af rússnesku bergi brotin. Utanríkisnefnd lagði fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Sjálfsagt verður tillagan samþykkt með nánast öllum atkvæðum ef marka má 1. umræðu. Ályktunin var lögð fram af Bjarna Jónssyni Vg formanni utanríkisnefndar. Hjörðin sem eitt sinn var þingheimur snýr flestu á haus og rest á … Read More

Bændur þurfa að stórdraga úr landbúnaði til að kæla jörðina og ná “Net Zero”

frettinErlent, Landbúnaður, Loftslagsmál2 Comments

Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og núverandi fulltrúi Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, talaði í síðasta mánuði fyrir nauðsyn þess að breyta matvælaframleiðslu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði er nauðsynlegt í alþjóðlegri baráttu gegn loftslagsbreytingum, sagði Kerry í síðasta mánuði á AIM for Climate ráðstefnunni í Washington D.C. „Margir hafa ekki hugmynd um að landbúnaður standi … Read More