Joe Biden forseti hrasaði á sviðinu við útskriftarathöfn bandaríska flughersins

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Joe Biden Bandaríkjaforseti, hrasaði og féll í gólfið, eftir að hafa afhent síðasta prófskírteinið við útskriftarathöfn í bandarísku flugherakademíunni í Colorado í gær. Forsetinn reyndi að reisa sig upp með öðrum fæti, og tókst það á endanum með aðstoð leyniþjónustumanna og yfirmanni flughersins. Biden gekk svo aftur í sæti sitt án aðstoðar. Eftir að forsetanum var hjálpað upp úr gólfinu, … Read More

Sigmundur segir woke-hugmyndafræðina umturna samfélögum

frettinAlþingi, Innlent, Stjórnmál, Woke1 Comment

„Ég hef stórkostlegar áhyggjur af öllu þessu námskeiðahaldi þegar kemur að því að hefta umræðuna. Við nefndum hér dæmi um Covid og það má nefna dæmi af öðrum sviðum sem eru mjög stór, eins og réttindi einstaklinga, jafnrétti, persónufrelsi o.s.frv.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál. Sigmundur nefnir dæmi frá nágrannalöndum okkar eins og Finnlandi þar … Read More

Fella þarf um 65 þúsund mjólkurkýr árlega á Írlandi til ná “Net Zero” kolefnislosun

frettinErlent, Landbúnaður, LoftslagsmálLeave a Comment

Allar áætlanir um að fella mjólkurkýr á Írlandi verða að fara fram af fúsum og frjálsum vilja bændanna, hafa bændasamtökin Irish Creamery Milk Suppliers Association varað við. Þetta kemur fram í dagblaðinu The Irish Times. Pat McCormack, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði í þættinum Newstalk Breakfast að „ef það á að vera eitthvað kerfi, þarf það að grundvallast á frjálsum vilja. Það … Read More