Keldan heldur úti gagnagrunni um háttsetta í opinberri þjónustu og fjölskyldur þeirra

frettinInnlentLeave a Comment

Ögmundur Jónasson skrifar: Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í bréfinu sem Þorgrímur birtir í heild sinni á feisbókarsíðu sinni. „Keldan vill greinilega vita allt um mig og þig en er hins vegar spör á upplýsingar um sjálfa sig, segir ekkert … Read More

Oppenheimer þá og nú

frettinBjörn Bjarnason, Kvikmyndir, Pistlar1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ég sá Robert Oppenheimer einu sinni í nýrri Kongresshalle í Berlín árið 1958, í fyrstu ferð minni til útlanda. Hvarvetna ber hátt umræður um kvikmyndina Oppenheimer sem Christopher Nolan leikstýrir eftir eigin handriti. Hver og einn ræðir hana frá eigin sjónarhóli. Í Morgunblaðinu vildi Jóna Gréta Hilmarsdóttir gagnrýnandi sjá afleiðingar kjarnorkusprenginganna í Japan, hún sagði 27. júlí: … Read More

Rannsókn sýnir að avókadólauf styrkja líffærin

frettinErlent, Heilsan, Rannsókn2 Comments

Avókadókjöt er eitt það hollasta sem kemur úr náttúrunni sem inniheldur heilbrigða fitu, en lauf þess hafa einnig vakið athygli fyrir ríkt næringargildi ásamt því að styrkja helstu líffæri líkamans. Í rannsókn sem birt var í International Journal of Phytomedicine and Phytotherapy, komust vísindamenn að því að avókadólauf gera verulega við lifur, nýru og hjarta sem hafa orðið fyrir skaða, má … Read More