Er skrýtið að blaðamenn brugðust á veirutímum?

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrirsögn sem gengur á milli fjölmiðla núna er einhver útgáfa af eftirfarandi setningu: Golfstraumurinn gæti stöðvast árið 2025 Þetta er víst niðurstaða rannsóknar sem nýlega var gefin út. En rannsóknin segir ekkert þessu líkt. Hún segir eitthvað í áttina að: Viðsnúningur á Golfstraumnum talinn 95% líklegur til að gerast á bilinu 2025-2095 Núna vandast málið. Hvað þýðir það? Jú, … Read More