Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Á sjálfstæðisdegi Bandaríkjanna, 4. júlí síðastliðnum, kom út kvikmyndin Sound of Freedom. Myndin skartar Jim Caviezel (Passion of the Christ og Count of Monte Cristo) í aðalhlutverki og óskarsverðlaunahafanum Mira Sorvino í aukahlutverki. Sagan er byggð á sönnum atburðum, og fjallar um alríkisfulltrúa sem vann fyrir Department of Homeland Security við að berjast gegn kynlífsglæpum gegn … Read More
Ofbeldi „hinna réttlátu“ endurtekur sig
Jón Magnússon skrifar: Þegar Ralph Nader helsti baráttumaður neytenda í Bandaríkjunum skrifaði greinina „Unsafe at any speed“ um bílategundina Chevrolet Corvair, hóf Chevrolet fyrirtækið ofsóknir gegn honum í stað þess að reyna að lagfæra gallaða vöru. Dreift var óhróðri og lygi um Nader. Nader fór í mál við fyrirtækið og hafði frækinn sigur. Þegar Nigel Farage fyrrum þingmaður á Evrópuþinginu … Read More
Biden semur við Pútín – íslensk aðild?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden Bandaríkjaforseti er tilbúinn að semja við Pútín forseta Rússlands. Ástæðan er tvíþætt. Í fyrsta lagi getur Úkraína ekki sigrað Rússland á vígvellinum, – og mun tapa ef stríðið dregst á langinn. Í öðru lagi vaxandi áhyggjur af Kína. Á meðan vestrið grefur sér holu í Garðaríki styrkist Kína jafnt og þétt. Ofanritað er ekki tilfallandi greining. Höfundurinn … Read More