Bóluefni við krabbameini drifið áfram „af sama krafti“ og bóluefni við kórónuveirunni

frettinErlent, Krabbamein, LyfLeave a Comment

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretalands, segir á Twitter að nýlega hafi verið kynnt áætlun um að hjálpa sjúklingum við að fá bóluefni við krabbameini til að bjarga fleiri mannslífum. Forsætisráðherrann sagði að Bretland hafi framleitt „eitt hraðasta“ COVID bóluefni heims, og á hann þar við Astra Zeneca sem fjöldi landa, þar á meðal Danmörk hættu fljótlega að nota sökum hættunnar á blóðtappa. … Read More

Jens Stoltenberg og sprengjurnar hans

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Það er ekki bara fyrrverandi forsætisráðherra Ástrala, Paul Keating, sem ofbýður embættisfærsla og viðhorf Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Nató. Norskur herforingi á eftirlaunum, Einar Ödegård, finnur hjá sér hvöt til að kenna fyrrverandi forsætisráðherra sínum um klasasprengjur, sem hann virðist hafa dálæti á. Í opinberu bréfi hans stendur m.a.: Þegar sprengjukrílið fellur til jarðar kviknar í púðrinu, þannig … Read More

Þriðja Reykjanesgos á 28 mánuðum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Prófessor Magnús Tumi Guðmundsson lýsti fyrsta gosinu við upphaf þess sem „ræfli“ og þetta gos sagði hann vera „töluvert“ við fyrstu sýn. Þriðja eldgosið á Reykjanesi síðan í mars 2021 hófst við Litla Hrút síðdegis mánudaginn 10. júlí 2023. Fyrsta gosið var í sex mánuði frá 19. mars 2021 við Fagradalsfjall, annað gosið var í 18 daga … Read More