Tim Ballard vinnur með Mel Gibson að heimildarmynd um barnaníðingshring í Úkraínu

frettinKvikmyndir, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More

Tilgáta um aflýstan biskupsfund

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Á föstudag boðaði biskup Íslands í samstarf við samtökin Engin landamæri (No Borders) til fundar vegna ólöglegra hælisleitenda, sem vísað hafði verið úr landi. Fundinn átti að halda í fyrradag, mánudag. Í samstarfi við fjölmiðla, sem fengu boðskort, átti að kúga stjórnvöld til að samþykkja ólöglega hælisleitendur. Hótunin, sem sveif yfir vötnum, var sú að tilgreindir ráðherrar yrðu úthrópaðir sem níðingar. … Read More

Felix Bergssyni finnst að ungar stúlkur og konur eigi að afklæðast í klefa með karlmönnum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Felix Bergsson finnst að ungar stúlkur og konur eigi að fá að afklæðast í klefa með karlmönnum sem skilgreina sig sem konur. Að þeim forspurðum. Konur og stúlkur hafa ekki val eftir að lög um kynrænt sjálfræði var staðfest. Þingmenn sem samþykktu lögin eiga líka sök. Ég túlka áróðursspjall Felix ekki á annan hátt. Felix er með … Read More