Hvernig munu Rússar bregðast við amerískri kjarnorkuógn?

frettinHallur Hallsson, Innlent4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Váfuglinn er lentur á Keflavíkurflugvelli. Hinar amerísku B-2 eru „rauð“ skotmörk í heimstyrjöld risaveldanna. Þrjár amerískar B-2 torséðar stealth þotur sem svífa eins og ránfuglar í háloftum bera hver sextán kjarnorkusprengjur albúnar til árása á Rússland. Álykta má að Rússar líti á komu þeirra sem yfirvofandi ógn; clear and present danger. Ríkisstjórn Íslands leikur sér að eldi, … Read More

Var eyðing gömlu höfuðborgar Hawaí viljaverk?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Smám saman fjölgar þeim sem hafa fundist látnir eftir eldana á Maui í Havaíeyjaklasanum, þar sem 2,207 byggingar í Lahaina strandhverfinu gjöreyðilögðust, auk bifreiða og annars. Samkvæmt Mauinow.com var talan komin í 106 hinn 15. ágúst en þá hafði verið leitað á 27-32% brunasvæðisins. Fjölmargir eyjaskeggja eru reiðir yfirvöldum og hafa látið það í ljós á miðlum svo sem Gettr … Read More

Woke, íslam og stóri bróðir gegn tjáningarfrelsi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Réttur einstaklinga til frjálsrar tjáningar á vesturlöndum fékkst eftir harðvítuga baráttu við ríkisvald einveldis. Vegferð vesturlanda frá einveldi til lýðræðis hefði ekki verið farin án frjálsra orðaskipta. Blikur eru á lofti. Frelsi manna til að tjá hug sinn er undir ágjöf innan vesturlanda, utan þeirra og frá þeim sem síst skyldi; lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Vestræna woke hugmyndafræðin, … Read More