„Svo virðist sem ríkisstjórnin hafi ekki gætt íslenskra hagsmuna“

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Þegar við gengum í EES, þá samþykktum við ákveðin atriði sem tengdust viðskiptum, þjónustu, frjálsri för og nokkur fleiri atriði. En við samþykktum aldrei, að Evrópusambandið hefði sjálfstæða skattlagningarheimild gagnvart Íslandi eða fólki og fyrirtækjum hér á landi.  Evrópusambandið hefur samþykkt viðamiklar tillögur í loftslagsmálum vegna ímyndunar um manngerða hlýnun jarðarinnar. Tillögurnar fela í sér, að leggja … Read More

Var ein fárra sem lagði í að lesa leynilegu bóluefnasamningana

frettinAlþingi, Innlent2 Comments

Helga Vala Helgadóttir þingkona Samfylkingarinnar, blandaði sér í umræðu Steinunnar Ólínu leikkonu á facebook, sem ber titillinn, „eigum við að skjóta Kára Stefánsson eða ættum við heldur að skjóta okkur sjálf?“ Helga skrifar undir pistilinn að hún tengi við upplifun Kára Stefánssonar, því hún sjálf hafi orðið fyrir ógnvekjandi áreiti sem sé svo hatursfullt, að látnir foreldrar hennar hafi jafnvel … Read More

Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More