Hvað ætla hægrimenn að gera?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ef ég væri flokksbundinn Sjálfstæðismaður og hefði taugar til flokksins og óskaði honum meiri áhrifa þá væri ég að hugsa minn gang. Ég hef að vísu taugar til flokksins. Ég man með hlýju í hjarta eftir því litla ungmennastarfi sem ég tók þátt í hjá flokknum. Þegar ég gat kosið gallharðan frjálshyggjumenn í embætti formanns Heimdallar þar … Read More

Fimmtíu gráir skuggar og Langholtsskóli

frettinInnlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar bókaröðin 50 gráir skuggar kom út varð uppi fótur og fit víða um heim. Sama með myndirnar. Bækurnar þóttu sýna gróft kynlífsblæti sem hluti mannskynsins stunda, sennilega fáir miðað við hausatölu. Hér á landi vilja ákveðnir menn kalla BDSM blæti kynhneigð (já þú last rétt, kynhneigð) sennilega til að styrkja stöðu sína innan trans Samtakanna … Read More

Úkraínuvæðing alþjóðastjórnmála – tvær blokkir

frettinNATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Leiðtogafundur G20-stórríkjanna var sigur fyrir Rússland, segir Lavrov utanríkisráðherra Rússlands. Sigurinn fólst í að Rússar voru ekki fordæmdir fyrir innrásina í Úkraínu fyrir hálfu öðru ári og stríðsrekstri æ síðan ásamt hernámi á úkraínsku landi. Úkraínustríðið þvingar fram tvær blokkir í alþjóðastjórnmálum. Í fyrsta lagi vestrið, í meginatriðum Bandaríkin og Evrópa, og í öðru lagi Rússland, Kína og … Read More