Svar við pistli Guðfinns Sigurvinssonar- alls engin upplýsingaóreiða

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er mörgum mikið í mun að réttlæta þetta efni sem gengur í skólunum þessa dagana. Ef þú samþykkir ekki þá ertu vondur, heimskur og kannt ekki að afla þér upplýsinga. Hér er allavega hvernig ég sé þetta sem foreldri barna á viðkvæmum aldri. Það er enginn á móti fræðslu. Þá er ég að meina almenna kynfræðslu, … Read More

Óáreiðanlegar upplýsingar sem leiðbeiningar til fólks

frettinErlent, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Veirutímar hröðuðu ferli sem vissulega hafði verið að eiga sér stað um þó nokkurn tíma. Stærri fjölmiðlar afhjúpa sig sem málpípur ríkisvaldsins og þeirra sem hafa efni á því að ráðskast með það og t.d. háskólana sem ljá ríkisvaldinu vísindalegan blæ. Sérfræðingar afhjúpa sig sem launamenn styrkveitenda – sjá punktinn hér að ofan. Sá þrýstingur sem hafði lengi … Read More

Perluhöfn og Hamas, pólitík launsáturs

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Árás Japana á Perluhöfn 7. desember 1941 breytti gangi seinna stríðs. Bandaríkin hrukku í stríðsgír. Fjórum árum síðar blasti við ósigur Þjóðverja í Evrópu og Japana í Asíu. Árás Japana var úr launsátri og, séð í baksýnisspegli, gerð af sjálfsmorðshvöt. Bandaríkin máttu vita að keisarastjórnin í Tokyo bruggaði launráð. Árás Hamas á Ísrael sl. laugardag, 7. október, var … Read More