Soros fækkar áróðursskrifstofum og segir upp 40% af starfsfólki

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason: George Soros er að draga sig út úr alþjóðastofnunum sínum og næsta kynslóð Soros tekur við en það er sonurinn Alex sem er að sögn mun róttækari en faðir sinn. Hinn 37 ára gamli Alex Soros er þekktur fyrir ofur-frjálshyggju. Hann hefur heitið því að útfæra enn frekar áhugamál föðursins varðandi kosningarétt, rétt til fóstureyðinga og jafnrétti kynjanna. … Read More

Stofnar nýjan „vinstri flokk“ skynseminnar í Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Refsiaðgerðir gegn Rússum, veruleikablind loftslagsstefna, vopn til að skapa frið og stjórnlaus innflytjendamál eru ekki lengur sjálfbær. „Skynsemin” verður að snúa aftur til baka í stjórnmálin, segir vinstri stjórnmálakonan Sarah Wagenknecht, sem núna stofnar nýjan stjórnmálaflokk í Þýskalandi. „Ef ekkert breytist verður ekki hægt að þekkja Þýskaland eftir tíu ár,” segir Wagenknecht. Flokkurinn ætlar að safna saman … Read More

73% Rússa styðja Úkraínustríðið

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir 20 mánaða stríð í Úkraínu og mannfall sem hleypur á tugum þúsunda styðja fleiri en sjö af hverjum Rússum stríðsreksturinn, samkvæmt óháðri skoðanakönnun. Niðurstaðan gengur þvert á frásagnir vestrænna meginstraumsfjölmiðla sem draga upp þá mynd af rússneskum almenningi að hann sé mótfallinn stríðinu sem hófst í febrúar 2022. Þýska útgáfan Die Welt segir frá könnuninni sem gerð … Read More