Lýsa yfir stríði í kjölfar eldflaugaárása Hamas-samtakanna

frettinErlent1 Comment

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gall­ant, varn­ar­málaráðherra, hafa lýst yfir stríði í kjölfar eldflaugaárása Hamas-samtakanna gegn Ísrael. Varn­ar­málaráðherrann seg­ir að Ham­as-sam­tök­in hafi hafið stríð gegn Ísra­el með flug­skeyta­árás­um sem áttu sér stað í nótt. Mohammed Deif, leiðtogi inn­an Ham­as-sam­tak­anna, seg­ir að fimm þúsund flug­skeyt­um hafi verið skotið frá Gasa­svæðinu. Að minnsta kosti 100 eru eru látn­ir og hundruðir eru … Read More

Dr. Pierre Kory segir „trúða“ hafa stjórnað aðgerðum og almenningur blekktur

frettinHeilbrigðismál, Innlent, VísindiLeave a Comment

Bandaríski læknirinn Dr. Pierre Kory var ræðumaður á Málþingi sem haldið var á Grand hótel í vikunni. Pierre er meðstofnandi FLCCC (flccc.net) og er vafalaust einn af þeim læknum sem bjargað hefur hvað flestum mannslífum í faraldrinum, hann er stundum nefndur guðfaðir nóbelsverðlaunalyfsins Ivermectin. Dr. Kory er sérfræðingur í gjörgæslulækningum, lungna- og lyflækningum, höfundur fjölda vísindagreina og kennslubóka í læknisfræði. „Ormalyf … Read More

Ferðin frá myrkri til laglínu: Upprisa Gunnars Inga

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Töfrar tónlistar endurspegla oft sálarlíf listamanna; flæða yfir hæðir og lægðir sálarinnar og fanga tungumál hjartans sem engin landamæri þekkir. Með sanni má segja að Gunnar Ingi, tónskáld sem kemur fram sem tónlistarmaðurinn Major Pink sé á örri uppleið veiti einlæga og óslípaða innsýn í eigin vegferð að föðurhlutverkinu, bata frá virkri fíkn og loks, þá hjartnæmu sögu sem býr að … Read More