Almannavarnir hafa gefið út rýmingaráætlun fyrir Grindavíkurbæ ef til eldgoss eða stórra jarðskjálfta kemur. Skýringarmynd sem fylgir með áætluninni útlistar flóttaleiðir innanbæjar sem og út úr bænum. Rýmingaráætlunin hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, … Read More
Notendum RÚV fækkar um 35%
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í byrjun árs voru 89 þús. notendur á ruv.is, netmiðli RÚV. Núna eru þeir 58 þús. samkvæmt mælingum Gallup. DV er með tvöfalt fleiri notendur en RÚV, Morgunblaðið og Vísir fjórfalt fleiri notendur. Sé horft á flettingar, þ.e. hversu oft notendur smella á efni í netmiðli, verður munurinn enn meiri. DV er með meira en fjórfalt fleiri flettingar … Read More
Glamour velur transkonu sem konu ársins 2023
Glamour Magazine hefur útnefnt kynskiptri fyrirsætu sem er líffræðilega séð karlkyns, sem „konu ársins 2023“. Tískutímaritið tilnefndi sex konur og filippseysku fyrirsætuna Geenu Rocero sem er transkona, sem „Konur ársins.“ Tilkynnt var um tilnefninguna þann 1. nóvember. Rocero er auk fyrirsætustarfa, aðgerðarsinni fyrir réttindabaráttu transfólks, rithöfundur og kvikmyndaframleiðandi. Í grein Glamour um Rocero segir: „Um aldamótin var Rocero boðin ótrúleg … Read More