„Ingi Jón Sverris­son vill ekki selja fólkinu hennar Önnu Frank ferðaþjónustu“

frettinInnlent2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Einu sinni hírðist Anna Frank í feluíbúð í Amsterdam. Hún og fjölskyldan máttu ekki sjást á götum úti. Réttlætingin var að Heinrich í Hamborg og Erica í Bæjaralandi ættu síðri lífskjör með Önnu Frank og hennar fólk á almannafæri. Ingi Jón Sverris­son vill ekki selja fólkinu hennar Önnu Frank ferðaþjónustu. Réttlæting Inga Jóns er að gera bærilegra líf … Read More

Drap AstraZeneca Íslending?

frettinCovid bóluefni, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bóluefni frá AstraZeneca var það fyrsta gegn COVID-19. Bóluefnið er breskt en fór víða um heim, m.a. til Íslands. Tveim mánuðum eftir fyrstu bólusetningar vaknaði sterkur grunur að ekki væri allt með felldu. Ýmsar þjóðir hættu notkun bólefnisins. Á Íslandi var haldið áfram að bólusetja með AstraZenca. Dómstóll í Bretlandi slær föstu að bóluefni AstraZeneca sé gallað og … Read More

Frakkar rísa upp gegn gyðingahatrinu – „minnir á fjórða áratuginn”

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gúsaf Skúlason skrifar: Hundruðir þúsunda Frakka gengu  um götur í stórborgum landsins í gær til að sýna gyðingum stuðning sinn og til að mótmæla því gríðarlega gyðingahatri sem komið hefur fram eftir hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael 7. október sl. Í París segja flestir fjölmiðlar að á annað hundruð þúsund hafi tekið þátt í göngunni, sumir fjölmiðlar nefna töluna 180 þúsund … Read More