Björn Bjarnason skrifar: Á borgarstjórnarfundi þriðjudaginn 7. nóvember ræddi Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, um borgarfjármálin í ljósi frásagna af þeim í fjölmiðlum og taldi réttmætt að þeir fjölmiðlar sem segðu ekki fréttir af fjárhagsstöðu borgarinnar á þann veg sem henni og Degi B. þóknaðist fengju ekki opinberan fjárstuðning. Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Dóra Björt Guðjónsdóttir (samsett mynd mbl.is). Friðjón … Read More
Trump leiðir í fimm af sex lykilríkjum
Gústaf Skúlason skrifar: Sitjandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, er verulega á eftir erkióvininum og fær aðeins á milli 44 og 48 prósent á móti Donald Trump í fimm af sex lykilríkjum sem Biden vann árið 2020. Þetta er samkvæmt nýlegri stórkönnun New York Times /Siena College. Eftir að niðurstöður könnunarinnar birtust, þá hafa helstu demókratar látið til sín heyra og … Read More
Í nafni fjölmenningarinnar: Dagheimili Önnu Frank skiptir um nafn
Gústaf Skúlason skrifar: Eftir kvartanir bárust frá innflytjenda foreldrum sem segjast eiga erfitt með að útskýra mikilvægi Önnu Frank fyrir börnum sínum, þá hefur þýska ríkið samþykkt að breyta nafni leikskólans. Breytingin er sögð liður í stærra átaki til að hylla fjölmenningu meðal barnanna. Jerúsalem Post segir frá. Innflytjendur í bænum Tangerhütte í Saxland-Anhalt fylki í Þýskalandi mislíkar nafnið „Anna … Read More