Sænski seðlabankinn vill lögbinda að söluaðilar taki við reiðufé

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Seðlabanki Svíþjóðar segir athugun sænsku ríkisstjórnarinnar á greiðsluháttum Svía vera ófullnægjandi. Seðlabankinn leggur fram tillögur um hvernig bjarga megi greiðslum í reiðufé og innfæra reiðufé að nýju sem viðurkenndan greiðsluhátt í Svíþjóð. Vill Seðlabankinn að það verði lögbundin skylda allra söluaðila í landinu að taka við reiðufé í sænskum krónum. Flestir sem hafa komið til Svíþjóðar á … Read More

Reyndi New York Times að koma af stað þriðju heimstyrjöldinni?

frettinErlent, Fjölmiðlar, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Samkvæmt könnun sem Gallup og Knight Foundation birtu fyrr á þessu ári kemur fram að Bandaríkjamenn bera lítið traust til fjölmiðla sinna og taldi helmingur aðspurðra að fjölmiðlar reyndu viljandi að afvegaleiða fólk. Vafasöm fréttamennska NYT Eftir að það sem menn telja nú að hafi verið eldflaug frá Islamic Jihad lenti á bílaplani við spítala á Gaza … Read More

Rörsýni RÚV

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fréttastofa ríkisútvarpsins (RÚV) rembist við að halda lífi í aukaatriði þegar litið er til þess alvarlega ástands sem skapaðist 7. október þegar hryðjuverkamenn Hamas réðust inn í Ísrael, myrtu 1.400 manns, einkum börn, með köldu blóði og tóku hundruð í gíslingu. Síðan hefur athygli allra fjölmiðla heims beinst að framvindu átakanna og áhrifum hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hamas. … Read More