Rannsókn sýnir að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini

frettinGústaf Skúlason, Heilsan, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fitusýra sem er að finna í kjöti og mjólkurvörum frá beitardýrum getur hjálpað til við að berjast gegn krabbameini. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, að því er CBS News greinir frá. Vísindamenn við háskólann í Chicago hafa komist að því, að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini. Rannsóknin birtist nýlega í Nature (sjá pdf … Read More

Skipbrot vinstrikennslu: ólæsir nemendur

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Skólakerfið1 Comment

Grunnskóli sem kennir ekki börnum að lesa er ónýtur. Formaður KÍ mun aldrei viðurkenna staðreyndina enda ber hann aðra hagsmuni fyrir brjósti en barna og foreldra. Pisa-könnunin sýnir Ísland í ruslflokki er kemur að lestri. Um helmingur 15 ára drengja (47%) getur ekki lesið sér til gagns, þriðjungur stúlkna (32%) er í sömu stöðu. Í þúsundavís býr grunnskólinn til einstaklinga sem eru … Read More

Gríðarlegur undirtónn fasisma í samfélaginu okkar

frettinInnlent, Viðtal3 Comments

Arnar Þór Jónsson, lögfræðingur og varaþingmaður segir konuna sína vera áttavitann sem hann treystir þegar hann efast um eigin dómgreind. Arnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  segist jafnframt nota náttúruna og hreyfingu til þess að tengjast innsæinu: ,,Ég hef verið svo heppinn að eiga yndislega konu alveg síðan ég var mjög ungur og hún hefur í raun verið mitt … Read More