Þess vegna sprengdu Bandaríkin Nord Stream

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rannsóknarblaðamaðurinn Seymour Hersh heldur því fram, að Bandaríkin hafi sprengt Nord Stream gasleiðslurnar til að þvinga Þýskaland með í bandalag sitt gegn Rússlandi. Hvíta húsið hafnar innblöndun í hryðjuverkið, en Joe Biden Bandaríkjaforseti hafði áður lofað því opinberlega, að „það yrði fundin leið til að stöðva gassölu Rússa til Evrópu.“ Óttaðist að Þýskaland tæki ekki þátt í … Read More