Það er óheiðarlegt og afar siðlaust að kúga foreldra til að samþykkja kynjameðferð

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Finnski prófessorinn Riittakerttu Kaltiala bendir á að þær rannsóknir sem heilbrigðisstarfsmenn horfðu til og dásömuðu „kynskipti” barna sem líður illa í eigin skinni voru ekki eins góðar og áreiðanlegar og menn héldu. Þvert á móti, aðgerðirnar höfðu slæm áhrif á unglingana. Hún var sjálf í þeim hópi sem framkvæmdi aðgerðir á börnum en hefur nú skipt … Read More

Jólin, kaupmaðurinn og lífskjörin

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Oft er sagt að jólin séu hátíð kaupmanna vegna ofurneyslu og gjafaflóðs, sem fylgir jólum í okkar heimshluta. Það skiptir þá miklu að hafa góða kaupmenn, sem hafa aðhald frá öflugum samtökum neytenda.  Bent hefur verið á, að lífskjör fari að nokkru eftir því hve góða kaupmenn við eigum. Pálmi Jónsson stofnandi Hagkaupa sýndi svo sannarlega fram … Read More

Rumble lokar í Brasilíu – neitar að ritskoða hægri skoðanir

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Ritskoðun2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Mjög umdeild og hugsanlega ólögleg kosning sósíalistans Lula da Silva sem forseta Brasilíu, voru ekki einu slæmu fréttirnar sem ásækja lýðræðið í stærsta landi Suður-Ameríku. Eftir að Joe Biden var „kjörinn“ í Bandaríkjunum og sendi William Burns, forstjóra CIA, til Brasilíu sem fyrsta opinbera sendifulltrúa sinn, þá fóru hlutirnir af hjörum í brasilíska dómskerfinu. Linnulaus þrýstingur á … Read More