Norðurlöndin og ESB kjósa gegn upprætingu nasismans

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Norðurlöndin og Evrópusambandið kusu gegn tillögu sem samþykkt var á 78. fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, á ályktun um baráttu gegn uppgangi nasismans. Þann 19. desember í New York, á allsherjarfundi Sameinuðu þjóðanna, var samþykkt ályktun rússa um að: „Berjast gegn uppgangi nasisma, nýnasisma og annarra vinnubragða sem stuðla að stigmögnun á nútíma kynþáttafordómum, kynþáttamismunun, útlendingahatri og tengdu óþoli.“ 38 ríki … Read More

„Hnattræn hlýnun“ að baki metkulda í Kína

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sú staðreynd að það er metkuldi í Kína núna er vegna hlýnunar jarðar, ef marka má sænska miðilinn Omni. Í fyrirsögn miðilsins segir: „Hnattræn hlýnun að baki metkulda í Kína.“ Greinin fjallar um kuldakast í Kína þar sem ekki hafa verið jafn margar klukkustundir af frosti í desember og á þessu ári síðan 1951. Á aðfangadagskvöld höfðu … Read More

Kanada bjargað: ókeypis dömubindi á karlaklósettum þingsins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það verður ekki af Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada skafið. Hann og glóbalistaflokkur hans þekkja vandamálin innan til og utan. Þeim hefur tekist að leysa eitt af höfuðvandamálum ríkisins til lengri tíma litið á snilldarlega hátt: Ókeypis dömubindi eru núna á karlaklósettum þingsins. Allt er til reiðu, þegar þingmenn sem heimsækja karlaklósettin, hafa á klæðum. Á meðan venjulegir … Read More