Gústaf Skúlason skrifar: Rússar hafa „ógnað“ Nató-ríkjum og átökin í Úkraínu geta því endað með því, að Bandaríkin „dragist beint með í átökin“ að sögn Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Biden leggur áherslu á, að það verði að stöðva Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Á föstudaginn sendi Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, frá sér yfirlýsingu um stríðið í Úkraínu (sjá pdf á ensku að … Read More
Tucker Carlson heimsótti Assange – stutt heimildamynd
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Gústaf Adolf sagði frá því á fréttasíðu sinni hinn 3 nóvember að Tucker Carlsson hefði heimsótt Julian Assange í Belmarsh öryggisfangelsið í Bretlandi. Hann sagði frá því að Assange eigi yfir sér 175 ára fangelsisdóm verði hann framseldur til Bandaríkjanna og fundinn sekur um að hafa aðstoðað Chelsea (áður Bradley) Manning við að komast yfir leynileg skjöl … Read More
Næringarefni í nautakjöti og mjólkurvörum bæta varnir líkamans gegn krabbameini
Gústaf Skúlason skrifar: Næringarefni í nautakjöti og mjólkurvörum bæta ónæmissvörun við krabbameini. Vísindamenn við Chicago háskóla hafa uppgötvað, að trans-vaccensýra (TVA), fitusýra sem finnst í nautakjöti, lambakjöti og mjólkurafurðum, bætir getu ónæmisfruma mannslíkamans til að berjast gegn krabbameinsæxlum. (Byggt á grein Matt Wood). „Trans-vaccenic acid“ TVA, langkeðju fitusýra sem er í kjöti og mjólkurafurðum úr beitardýrum eins og kúm og … Read More