Svandís á rangri leið

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ráðherra sem gengur fram á þennan veg brýtur grunnreglur stjórnsýslunnar. Í því tilviki sem hér um ræðir var ekki um að ræða gáleysi af hálfu ráðherrans heldur skýran pólitískan ásetning. Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir gaf út reglugerð til að fresta veiðum á langreyði sumarið 2023 án þess að hafa heimild til þess í lögum. Reglugerðin braut gegn atvinnufrelsi … Read More

Hamfarakólnun en engar fréttir

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Meðalhiti í Reykjavík í desember var 1,9 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri var meðalhitinn 3,7 stigum undir meðallagi síðustu tæpu 30 ára (1991-2020). í byggðum landsins var 2,4 stigum undir meðallagi sömu tæpu 30 ára. Skemmsta tímabil til að veðurfar geti orðið loftslag er 30 ár. Upplýsingarnar hér að ofan vita á hamfarakólnun. … Read More

New Hampshire samþykkir að banna kynbreytingu ólögráða barna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fulltrúadeild þingsins í New Hampshire samþykkti sl. fimmtudag með 188-175 atkvæðum, frumvarp til laga sem banna kynskiptaaðgerðir á ólögráða börnum. Samtímis var einnig lagt bann við að læknar gætu vísað á aðstöðu utan ríkisins fyrir ólögráða börn eða fjölskyldur þeirra. Umræður fóru fram í klukkustund áður en lögin voru samþykkt. The Gaeway Pundit greinir frá. Í lagafrumvarpinu … Read More