Hallur Hallsson skrifar: Guðlaus glóbalizmi er reistur á hóphyggju; ein alheimsstjórn, afnám þjóðríkja, kristni útskúfuð, skipt um þjóð í landinu á fáum áratugum. Íslensk þjóð skal afmáð; íslensk tunga og menning, fullveldi, frelsi og jafnrétti. Þessi stefna væri í lagi ef þjóðin væri spurð og væri sammála. Svo er ekki. Þeir sem efast og andæfa opnun landamæra eru uppnefndir popúlistar … Read More
Þýska lýðræðisástin
Geir Ágústsson skrifar: Ég fer með óreglulegu millibili inn á heimasíðu þýska fjölmiðilsins DW. Oft er þar að finna góðar greiningar á ýmsum málum og auðvitað fréttir frá Þýskalandi sem birtast hvergi annars staðar, svo sem nýleg fjöldamótmæli bænda þar í landi sem nánast enginn fjölmiðill sagði frá. DW var hikandi í sinni umfjöllun en neitaði þó ekki raunveruleikanum. En þar … Read More
Dæmi um hannaða frétt
Björn Bjarnason skrifar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, komst vel að orði þegar hún sagði mánudaginn 22. janúar að aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Grindvíkinga miðuðu að því að færa óvissu af eignatjóni og vegna framtíðar byggðar í Grindavík frá íbúunum sem yfirgefið hafa heimili sín og eignir yfir á ríkisvaldið. Enginn veit enn með vissu hvað felst í þessari … Read More