Kirkjan mikilvægur aðili í friðarviðleitni í Úkraínu

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Trúarlegir aðilar geta stuðlað að friðarviðleitni milli Úkraínu og Rússlands. Þrátt fyrir öfluga veraldlega áherslu í stjórnmálum, þá hafa trúarbrögðin mikil áhrif á landfræðilegar og hernaðarlegar hliðar stríðsins sem stjórnmálamönnum yfirsést. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu(sjá pdf að neðan) sem gefin var út af bandarísku Friðarstofnuninni, USIP sem skrifar, að „átökin í Úkraínu séu margþætt og … Read More

Hnattræn stríðshætta

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StríðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í lok greinar sinnar segir Hal Brands að hrikalegar hörmungar virðist oft óhugsandi þar til þær verði. Þegar hernaðarlega umhverfið versni sé tímabært að viðurkenna hve mjög hugsanlegt sé að það verði hnattræn átök. Á ensku er til þessi málsháttur: The more you talk about war, the more likely it will besem mætti íslenska á þennan hátt: … Read More

Ríkisstjórn Frakklands lætur undan þrýstingi bænda

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Víðtæk mótmæli frönsku bændanna hafa skilað töluverðum árangri. Stjórnvöld Frakklands hafa lofa að falla frá mörgum kröfum sínum. Óvíst er hvort það það dugi fyrir bændur og þeir haldi mótmælunum áfram. Franskir bændur settu hindranir við París í síðustu viku og það hefur valdið gífurlegum þrýstingi á franska stjórnmálamenn. Að auki hafa bændur sprautað skarna og mykju … Read More