Boðskapur Carlo Maria Viganò erkibiskups lesinn upp á íslensku

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Boðskapur Viganò erkibiskups um að við skulum vera hugrökk og snúa bökum saman í baráttunni gegn illum áformum glóbalismans er núna á hljóðbandi sem Gústaf Adolf Skúlason hefur lesið inn (sjá að neðan). Verður einnig á dagskrá netútvarpsins í dag og á næstunni. Ástæða er að hvetja sem flesta til að hlýða á þennan andlega leiðtoga og … Read More

WHO boðar stórfellda aukningu krabbameins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WHO2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Einhverra hluta vegna, þá fjölgar nýjum krabbameinstilfellum í heiminum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO sendir núna frá sér viðvörun á vefsíðu sinni um að fjöldi nýrra krabbameinstilfella muni aukast um 77% fram til ársins 2050. WHO greinir frá því að gert sé ráð fyrir að krabbameinstilfellum í heiminum muni fjölga gríðarlega á næstu árum. Árið 2050 er áætlað að nýjum … Read More