Brestir í hvelfingu loftslagskirkjunnar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Loftslagsmál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég tel mig sjá bresti í því trúarbragði sem talar um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hvernig yfirvöld eru farin að mýkja aðeins yfirlýsingar sínar um kolefnishlutleysi og bann á einkabílum og þess háttar. Hvernig fleiri eru að stíga fram og gera grín að vitleysunni. Hvernig almenningur og víða bændur og aðrar stéttir eru farnir að mótmæla aðförinni að … Read More

Ný krafa ESB: Útbúa alla bíla með „svörtum kassa“

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eftir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað árið 2021, að nýjar bílategundir sem seldar eru í ESB yrðu að vera með svokallaðan atburðarritara eða „Event Data Recorder (EDR)“ þá eru margir bílar nú þegar komir með slíkan ritara, – nokkurs konar „svartan kassa“ eins og í flugvélum. Ákvörðun ESB ár 2021 fól í sér að engin sala var leyfð … Read More

Þú átt að borga

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið um kostnað vegna hælisleitenda:  „Það er ekki hægt að segja að það séu höml­ur á þessu þegar þetta eykst svona stjarn­fræðilega á til­tölu­lega stutt­um tíma. Þetta er komið í svo gíg­an­tísk­ar töl­ur að við erum bara ekki sam­fé­lag sem get­ur staðið und­ir þessu,“ Þegar beinn kostnaður við hælisleitendur er … Read More