Þórður Snær varpar sök á Þóru og Helga Seljan

frettinInnlent, Páll SteingrímssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Málsvörn sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu er efni í tveggja síðna leiðara Þórðar Snæs ritstjóra á Heimildinni. Fimm blaðamenn eru sakborningar, allir nema einn á Heimildinni. Kjarninn í máli Þórðar Snæs er að lögreglan hafi engar sannanir um aðild blaðamanna Heimildarinnar (áður Stundin og Kjarninn) að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar. Þórður Snær hefur ekki öll gögn lögreglu … Read More

Trump um nýja dóminn: Nornaveiðar!

frettinDómur, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, hefur verið settur í viðskiptabann í New York í þrjú ár og þarf einnig að greiða samsvarandi 50 milljarða íslenskra króna sekt. Trump var dæmdur fyrir að ýkja verðmæti fjölskyldufyrirtækisins til að fá betri lánskjör. Trump segir sjálfur, að dómarinn sé spilltur og að málaferlin séu nornaveiðar gegn sér vegna forsetaframboðsins. Donald … Read More