Sláturfélagi Vopnfirðinga hefur verið slitið. Þetta var samþykkt á hlutahafafundi í gær og þar með lokar síðasta starfandi sláturhúsið á Austurlandi. Rúv greinir frá. Skúli Þórðarson, framkvæmdastjóri sláturfélags Vopnfirðinga, segir reksturinn hafa verið erfiðan undanfarin ár. „Vaxtagreiðslur hjá okkur hafa hækkað um 20 milljónir á tveimur árum. Það er um það bil tapið á síðasta ári og ekkert útlit fyrir … Read More
62 þúsund glæpamenn í glæpahópum Svíþjóðar
Gústaf Skúlason skrifar: Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar og Petra Lundh, ríkislögreglustjóri Svíþjóðar, héldu blaðamannafund á föstudagsmorgun, þar sem kynnt var ný skýrsla um fjölda glæpamanna í Svíþjóð (sjá pdf að neðan). Að sögn Gunnars Strömmer er Svíþjóð í ótrúlegri stöðu varðandi ofbeldi tengt glæpahópunum. Að sögn lögreglu eru 62.000 manns virkir í eða tengjast glæpasamtökum í Svíþjóð. Þar af eru … Read More