Uppþot á Alþingi vekur athygli erlendis

frettinErlent, Gústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það hefur vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana, að Alþingi Íslendinga varð að fresta fundi vegna uppþots innflytjenda. Valkostamiðlar eins og Samnytt og Fria Tider segja frá málinu með tilheyrandi myndum og myndskeiði. Vitnað er í Iceland Monitor hjá Morgunblaðinu sem er á ensku sbr. myndskeiðið hér að neðan: Invandrarkaos i Islands parlament: pic.twitter.com/RLIA9R7ku7 — Fria Tider … Read More

Ísrael keppir í Eurovision: brot úr laginu „Hurricane“ lekið á internetið

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

EBU (Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa veitt Ísrael leyfi til að taka þátt í Eurovision eftir landið breytti bæði nafni og texta lagsins sem verður framlag þeirra í ár. Lag Ísrael hét áður October Rain og var talið að titillinn og texti lagsins væri skírskotun í árásir Hamas 7. október, þar sem rúmlega 1.100 voru drepnir. Það þótti of pólitískt og … Read More

Skemmtilegasta iðja Íslendinga er að kjósa um eitthvað sem litlu eða engu máli skiptir

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og fv. þingmaður, lætur ekki sitt eftir liggja í þjóðfélagslegri umræðu með sínum beinskeyttu og skemmtilegu pistlum sem oftast eru blandaðir smá kaldhæðni. Í nýjasta pistlinum greinir hann frá skemmtilegustu iðju Íslendinga og má lesa í fullri lengd hér neðar: Einhver skemmtilegasta iðja Íslendinga er að kjósa, sérstaklega um eitthvað sem litlu eða engu máli skiptir fyrir … Read More