Jón Magnússon skrifar: Ef forseti Bandaríkjanna segði, að hann og ríkisstjórn hans ætluðu að flytja 140 þúsund Gasabúa til Bandaríkjanna,mundu hans eigin flokksmenn og Repúblikanar hlutast til um það að hann yrði látinn segja af sér og koma í veg fyrir slíkt brjálæði. 140.000 er sambærileg tala hlutfallslega miðað við fólksfjölda eins og ríkisstjórnin er að flytja til Íslands þessa … Read More
Mynd af breska fánanum talin „óviðeigandi fyrir svæðið“
Stjórn Greenwich í suðvesturhluta London hefur skipað eigendum verðlaunaðrar fiskbúðar í Bretlandi „Golden Chippy“ að fjarlægja veggmynd með breska fánanum fyrir utan verslun sína. Samkvæmt The Daily Mail sagði sveitarstjórn Greenwich, þar sem búðin er staðsett, að þeir hafi fengið „fjölda kvartana“ vegna veggmyndarinnar sem inniheldur setninguna „stórkostleg bresk máltíð.“ Var fullyrt að myndin væri „auglýsing í leyfisleysi.“ GB News … Read More