Hryðjuverkamennirnir handteknir við landamæri Úkraínu

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Sterkar vísbendingar eru um tengsl Úkraínu við hryðjuverkið skelfilega í Moskvu með vitneskju Bandaríkjanna. Hryðjuverkið hefur stigmagnað stríðið í Úkraínu. Pólski herinn í viðbragðsstöðu. Ellefu hryðjuverkamenn hafa verið handteknir. Í Moskvu sjö hjálparmenn líklega frá Tzadekistan. Byssumennirnir fjórir, sem skutu 133 manns og særðu á annað hundrað, voru handteknir í Brjansk-héraði í skóginum skammt frá landamærum Úkraínu … Read More

Fréttatilkynning: Guðni býður sig fram til forseta

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Eru kúgun, einokun og spilling náttúrulögmál sem enginn getur ráðið við?  Nei, ég mótmæli – vérmótmælum öll. Þetta segir Guðni Þór Þrándarson frambjóðandi til forseta Íslands. Guðni segir að ýmislegt hafi verið reynt, „en aldrei tekst að lækna þetta þjóðarmein og lýsi ég, Guðni Þór Þrándarson og konan mín Marie Legatelois því hér með yfir – framboði til forsetahjóna Íslands.“ … Read More

Sköpunarkrafturinn á sér engin takmörk

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Í miðri fegurð Vesturlands, innan um gróft landslag og strendur, hófst tónlistar ferðalag Þórarins Torfa Finnbogasonar. Úr kyrrlátum faðmi Vesturlands leiddu örlögin til heillandi bæjarins Akureyrar þar sem leið hans fléttaðist saman við leið sálufélaga hans, Evu Símonardóttur. Þau vissu ekki að sameiginleg ástríða þeirra fyrir tónlist myndi móta ekki bara líf þeirra heldur kjarna fjölskyldunnar. „Ég sem lög og … Read More