Jón Magnússon skrifar: Páskar þýða framhjá ganga og vísar til 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyðinga í Egyptalandi, að slátra lambi og rjóða blóðinu á dyrastaf fyrir framan útihurð húsa sinna og þá mundi Jahve ganga framhjá húsum þeirra, en framkvæma fjöldamorð á saklausum egypskum börnum í öðrum húsum í landinu. Þessi frásögn um ættbálka- og, þjóðarguðinn er andstæð … Read More
Ísraelir varaðir við að fara á Eurovision í Malmö
Times of Israel greinir frá því, að ísraelsk stjórnvöld vara landsmenn sína, sem hyggjast heimsækja Eurovision í Malmö, að láta ekki bera á „síonisma sínum.“ Ísraelskur embættismaður sagði á blaðamannafundi, samkvæmt blaðinu: „Við erum ekki að segja, að þið eigið ekki að ferðast þangað, en þeir sem ferðast ættu ekki að láta síonisma sinn í ljós.“ Samkvæmt ráðleggingunum er í … Read More
Hvað veldur?
Jón Magnússon skrifar: Hvað rekur stjórn Landsbanka Íslands til að ætla að gera vondan samning um kaup á tryggingarfélaginu TM? Með öllu er ljóst, að það eru ekki hagsmunir bankans, sem hafðir eru í fyrirrúmi, þar sem hagnaður af rekstri TM er ekki slíkur að afsaki fjárfestinguna. Bankastjórn og bankastjóri hafa ekki réttlætt áformin um kaup á TM með einum … Read More