Mynd af breska fánanum talin „óviðeigandi fyrir svæðið“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Woke2 Comments

Stjórn Greenwich í suðvesturhluta London hefur skipað eigendum verðlaunaðrar fiskbúðar í Bretlandi „Golden Chippy“ að fjarlægja veggmynd með breska fánanum fyrir utan verslun sína. Samkvæmt The Daily Mail sagði sveitarstjórn Greenwich, þar sem búðin er staðsett, að þeir hafi fengið „fjölda kvartana“ vegna veggmyndarinnar sem inniheldur setninguna „stórkostleg bresk máltíð.“  Var fullyrt að myndin væri „auglýsing í leyfisleysi.“ GB News … Read More

Reynsla okkar af meðferðarkerfinu er oft neikvæð segja foreldrar barna sem glíma við kynama

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Við hjá Genid, nánustu aðstandendasamtökum fjölskyldna barna með kynvanlíðan, upplifum að börn, án fyrri sögu um óvissu um eigið kyn, glíma við vandamál tengd eigin kyni þegar þau ná kynþroska. Þetta nýja fyrirbæri, sem kallast Acute Pubertal Gender Dysphoria (APK), hefur alveg nýja lýðfræði unglingsstúlkna sem greinast með kynvanlíðan. Við lítum á kynvanlíðan sem flókið fyrirbæri … Read More

Skýr kosningasigur Pútíns

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Á sunnudagskvöld var kjörstöðum lokað í Rússlandi eftir að hafa verið opnir í þrjá daga. Samkvæmt frönsku fréttastofunni AFP hefur Vladimír Pútín forseti um 88% fylgi, þegar fjórðungur atkvæða hefur verið talinn. Samkvæmt bráðabirgðaspá fær Pútín 87,97% atkvæða og verður þar með forseti Rússlands í fimmta sinn, segir í frétt Sky News. Í forsetakosningunum 2018 fékk Pútín 77,53 prósent atkvæða. … Read More