Fjölmiðlar falsa yfirlýsingu Trumps

ritstjornErlent, Utanríkismál6 Comments

Um helgina greindu bæði sænskir ​​og alþjóðlegir fjölmiðlar frá því að Donald Trump hafi varað við „blóðbaði“ ef hann vinni ekki forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Það sem þetta snerist í raun um hafði hins vegar lítið með alvöru blóðbað að gera. Jafnvel þó að ekki sé ýkja langt síðan að sannað var að meint Rússlandstengsl Trumps, sem fjölmiðlar fjölluðu … Read More

Kolsvart elítu-framboð Höllu Tómasdóttur

ritstjornHallur Hallsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Halla Tómasdóttir útsendari hins ameríska  útibús wefaranna í Davos hyggst taka húsfreyjuvald Bessastaða í skjóli kvenna elítu sem komið var á laggirnar fyrir 25 árum. Full ástæða er fyrir íslenska þjóð að átta sig á þungri undiröldu framboðs Höllu. Bakland Höllu er klíka í Samtökum kvenna í atvinnulífi sem komið var á laggirnar 1999 til þess að … Read More

Ný rannsókn: Vindmyllur geta valdið miklum umhverfisspjöllum

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, Orkumál4 Comments

Vindorkan er markaðssett sem loftslags- og umhverfisvænn valkostur í orkumálum. En sífellt koma fleiri upplýsingarnar um að hafa beri fyrirvara við þeim loforðum. Ný rannsókn bendir til þess, að vindorkan valdi umhverfisspjöllum með mengun mikils magns hættulegra efna í kringum sjálf vindorkuverin og garðana. Samkvæmt sænska miðlinum Samnytt, þá hafa niðurstöður rannsóknarinnar ekki verið birtar enn þá. Öflug pólitísk og … Read More