Björn Bjarnason skrifar: Eiríkur Rögnvaldsson, uppgjafaprófessor í íslensku og málfarslegur aðgerðasinni, segir í grein á Vísi föstudaginn 15. mars að hann hafi undanfarið „beðið í angist eftir því […] – að íslenskan yrði notuð opinberlega og á óskammfeilinn hátt sem vopn í þeirri útlendingaandúð sem hér er miskunnarlaust alið á þessa dagana“. Tilefni greinarinnar er að Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, … Read More
Að hafast ekki að
Jón Magnússon skrifar: Allt of langlíf ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur virðist starfa eftir þeirri meginreglu, að gera ekkert nema í algjört óefni sé komið. Ekki er gætt hagsmuna skattborgarana og meðferð opinbers fjár í höndum ríkisstjórnarinnar er eins og peningar í höndum barns í sælgætisverslun. Ekki er hugað að því að tryggja þjóðinni næga vistvæna orku- og er þá fátt eitt … Read More
16 ára gömul skólastúlka handtekin í miðri kennslustund fyrir að segja á TikTok að Þýskaland sé heimili sitt
Gústaf Skúlason skrifar: Þrír lögreglumenn bönkuðu upp á í miðri kennslustund og handtóku 16 ára gamla þýska skólastúlku fyrir framan alla í bekknum og færðu á brott. Gerðist þetta þann 27. febrúar sl. í þýska fylkinu Mecklenburg-Vorpommern. Glæpurinn sem stúlkan hafði framið var að skrifa á TikTok, að Þýskaland væri ekki einhver staður á landakortinu heldur heimili hennar. Málið er … Read More