Sigurjón Þórðarson skrifar: Einn helsti þáttarstjórnandi RÚV Egill Helgason, gerir því skóna í skrifum á netinu að Íslendingar séu illa haldnir af kynþáttahatri. Þessu til rökstuðnings birti hann skrif eftir heimspeking sem nefndi reyndar ekkert dæmi máli sínu til stuðnings. Egill vitnaði einnig til fréttar af varaþingmanni Framsóknarflokksins sem benti á skrif fyrrum menntaskólakennara á FB um erlendan keppanda í … Read More
Skrípaleikur með íslensku
Björn Bjarnason skrifar: Í greinargerð íslenskrar málnefndar með málstefnunni segir að mikilvægt sé að íslenska dafni í atvinnulífinu og hverfi ekki úr ýmsum greinum þess. Þetta á ekki við um „harkaraprófin“. Í íslenskri málstefnu fyrir árið 2021 til 2030 segir að fjölmenningarlegt samfélag viðurkenni rétt fólks sem ekki hefur náð tökum á íslensku til að tjá sig á öllum hugsanlegum … Read More
Við gefumst upp?
Jón Magnússon skrifar: Danski stjórnmálamaðurinn Mogens Glistrup sagði að danski herinn gæti ekki varið Danmörku og þessvegna væri best að koma upp á öllum landamærastöðvum sjálfvirkum símsvara sem segði á öllum tungumálum „Við gefumst upp.“ Síðan þá hefur danski herinn heldur betur látið til sín taka. Mér var hugsað til þessa þegar ég hlustaði á umræður á Alþingi vegna fyrirspurna … Read More