200 íslenskir fjölmiðlar: pennastrik á RÚV

ritstjornInnlendar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Opinberar tölur segja 200 fjölmiðla starfa hér á landi. Bæði væru þeir fleiri og burðugri ef RÚV hyrfi af markaði. Á hverju ári fær ríkisfjölmiðillinn tæpa 6, já sex, milljarða króna af skattfé almennings. Að auki tekur RÚV tæpa 3 milljarða árlega í auglýsingatekjur. Hvað þarf þjóðin marga fjölmiðla? Enginn veit þá tölu. Ekki frekar en að … Read More

Íbúar á Gaza töku þátt í að fela Hamas gíslanna

ritstjornErlentLeave a Comment

Talið er að enn séu 129 gíslar á Gaza – bæði lifandi og látnir. Í 54 daga sat Mia Schem í gíslingu á Gaza. Upplifun sem hún sjálf kallar „helvíti á jörðu“. Ég gekk í gegnum helför, segir Schem í viðtali við ísraelsku sjónvarpsstöðina Channel 13. Í viðtalinu lýsir Schem því hvernig hún var tekin í gíslingu, að hún hafi … Read More

Sprengjuárásir í Svíþjóð setja sænsku þjóðarsálina í hnút

ritstjornGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 13. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Helstu málin voru alda sprengjuódæða í Svíþjóð, þar sem Gústaf býr sem eru farin að þjaka sænsku þjóðarsálina. Einnig var farið yfir úttekt hagfræðinga á vindorkuiðnaðinum í Svíþjóð sem rekinn er með bullandi tapi. Þá var rætt um hina nýju heimsskipun sem … Read More