Orbán: Yfirráðum Vesturlanda er lokið – ný heimsskipun í mótun

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ofurveldi vesturveldanna í heiminum er að líða undir lok. Það er enginn vafi á því lengur, fullyrðir Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands. Hungary Today greinir frá. Eftir hið hörmulega misheppnaða staðgengilsstríð vestrænu elítunnar í Úkraínu, þá er það hafið yfir allan vafa, að yfirráðum Vesturlanda í heiminum er að ljúka. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sagði á þriðjudag: „Yfirráðum … Read More

Bannar kynjahugmyndafræði í skólanum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KynjamálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Forseti El Salvador heldur áfram harðri baráttu sinni gegn kynjahugmyndafræði í landinu og bannar hana núna alfarið í öllum skólum landsins. „Við höfum fjarlægt öll ummerki um kynjahugmyndafræði úr opinberum skólum.“ Nayib Bukele, forseti El Salvador, hefur tekið þá ákvörðun að banna hvers kyns kynjahugmyndafræði í opinberum skólum landsins. Forsetinn vill að áhersla skólans sé á að … Read More

Ást og friður

frettinJón Magnússon, Pistlar19 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í síðustu viku fengu landsmenn smjörþefinn af því sem koma skal ef fjölmenningarstefna opinna landamæra, sem Samfylkingin, Viðreisn og einkum Píratar leiða, nær fram að ganga. Ofbeldisfólk opinna landamæra talar um stefnu sína sem stefnu „ástar og friðar“. Hvílík öfugmæli. Alls staðar þar sem fólk eins og þremenningarnir sem hælisleitendaiðnaðurinn virkjaði til mótmæla á Alþingi í gær … Read More