Að bera sannleikanum vitni

frettinErlent, Jón Magnússon, Mannréttindi, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það getur verið dauðans alvara að segja satt. Það hafa margir reynt í tímans rás. Jesús Kristur sagðist vera í heiminn kominn til að bera sannleikanum vitni og Pontíus Pílatus sagði þá. „Hvað er þá sannleikur“ og dæmdi Jesús til krossfestingar. Í dag kveður enskur áfrýjunardómstóll upp dóm um það hvort framselja eigi Julian Assange aðalmann Wikileaks … Read More

Friðartillögur Pútíns árið 2022

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hvað þarf til að koma á friði í Úkraínu? Kröfur Vladimír Pútíns frá 2022 hafa núna verið birtar af fjölmiðlum. Eru þær sanngjarnar? Eða staðfesta þær myndina sem leiðtogar Vesturlanda hafa dregið upp, að Pútín og Rússlandi ætli sér að ráðast á og hertaka alla Evrópu? Þann 24. febrúar 2024 hafði stríðið í Úkraínu staðið yfir í … Read More

Fréttatilkynning: Upplýsingafundur um glæpsamlega vanrækslu í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttatilkynning: WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin) glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa leyft óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum til að leiðbeina þeim við að meðhöndla viðkvæman hóp barna. Sameiginlegur upplýsingafundur REYKJAVÍK – Sameiginlegur upplýsingafundur á vegum nokkurra félagasamtaka verður haldinn til að fara í gegnum nýlegar opinberanir uppljóstrara innan World Professional Association for Transgender Health (WPATH). … Read More